12.12.2009 | 09:11
Aukning
Þetta var ekki alveg að ganga hjá mér í þessari viku. Ætla samt ekkert að vera að svekkja mig á því, vil ekki eyðileggja jólin með því að vera að leggjast í eitthvað þunglyndi núna. Þó að ég eigi eftir að bæta örlítið á mig yfir jólin þá veit ég alveg að ég næ því aftur af mér eftir áramót.
Steig á vigtina í morgun og hún sagði 79,7 kg sem er aukning um 0,6 kg frá því síðast. Átti von á mun hærri tölu ef ég á að segja alveg eins og er. Er bara fegin að vera ekki komin í áttatíuogeitthvað aftur.
Ætla síðan að vera dugleg í næstu viku en næsta vigtun verður á föstudaginn þar sem ég er að fara á jólahlaðborð á föstudaginn
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hæhæ, ég ætla einmitt líka ekki að leggjast í þunglyndi þótt ég þyngist eitthvað í desember, ég ætla bara að njóta þess að baka og borða en samt í hófi hehe ég ætla ekki í ræktina,kortið er útrunnið svo ég ætla þá bara að skokka eða fara í göngutúr... ég nenni eiginlega ekki að hugsa um þessi kíló núna, ætla að takast við þau í janúar hahaha :P
Elín (IP-tala skráð) 15.12.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.