27.11.2009 | 12:52
Upp og niður
Voðalega er þetta eitthvað að ganga upp og niður hjá mér. Stundum er mataræðið í fínu standi en svo í dag ekki. Fékk mér smá kökubita í dag í vinnunni og það daginn fyrir vigtun. Er bara eitthvað skrýtin. Er nokkuð viss um að ég fer aftur upp í áttatíuog eitthvað á morgun en ætla ekki að svekkja mig mikið á því.
Er komin með markmið sem ég ætla mér að ná fyrir jól en ætla bara að halda því fyrir mig.
Góða helgi
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er aldrei að vita nema viktin komi þér skemmtilega á óvart á morgunn, stay strong. Hlakka til að sjá nýjar tölur og heyra meira um jólamarkmiðið ;)
Margrét (IP-tala skráð) 27.11.2009 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.