Mikil veikindi í vinnnunni

Úff, verð nú eiginlega að viðurkenna að ég hef oft átt auðveldari daga í vinnunni.  Vantaði nánast hálft starfsfólkið vegna veikinda, smá ástand á staðnum!!  Var ekkert ofsalega hress sjálf, en skánaði mikið eftir því sem leið á daginn.

Er að reyna að standa mig vel núna í þessari viku, ekkert svindl og ætla að æfa alveg á fullu.  Er eitthvað að stressa mig af því að ég fór í hádeginu á Salatbar Eika að borða og fékk mér tvisvar á diskinn.  Ætla bara að fá mér skyr og ávexti í staðinn í kvöld og æfa svo vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glæsilegt hjá þér. Það getur verið erfitt að halda sig á réttu spori þegar það er mikið að gera en mér sýnist þú tækla það vel. Gangi þér áfram vel :)

Margrét (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 16:46

2 identicon

Þú ert rosalega dugleg og ég er mjög stoltur af þér.

kallinn (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 12:46

3 identicon

Þú ert ekkert smá dugleg. Gangi þér vel með restina : )

Emma (IP-tala skráð) 20.10.2009 kl. 16:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband