Gengur bara ágætlega

Er bara nokkuð sátt við það hvernig vikan er búin að ganga hjá mér.  Eina sem ég hef "misst" mig í er að ég fékk mér eitt kex í hádeginu í gær.  Mér finnst það ferlega ólíklegt að það eigi eftir að hafa mikil áhrif í vigtuninni. 

Ætla að æfa í kvöld og taka vel á því.  Manni líður alltaf svo rosalega vel þegar ég er búin að taka vel á því.  Finnst svo gott að teygja vel síðan á eftir.  Hlakka bara til!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að sjá hvað þú ert dugleg:)

get sko ekki beðið eftir að ég geti byrjað á fullum krafti eftir meðgönguna...

en er bara ekki eðlilegt að þynngjast er líkaminn þinn ekki að breytast:)

en gangi þér súper vel og gaman að fylgjast með þér

kveðja ÉG

nýrlífstíll (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 08:10

2 identicon

Ég er ekkert að svekkja mig þó að ég þyngist eitthvað eina vikuna.  Það ýtir mér bara meira áfram að gera betur næst.  Gangi þér vel á meðgöngunni, nú fer þetta að styttast

Dóra (IP-tala skráð) 15.10.2009 kl. 12:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband