12.10.2009 | 08:33
Pínu sjokk
Eins og ég var nú hissa hvað ég var búin að missa mikið í síðustu viku varð ég alveg jafnhissa í þessari viku. En það leiðinlega var að þetta var ekkert sérstaklega jákvætt núna. Steig á vigtina sem sagði mér að ég var búin að ÞYNGJAST um 1,3 kg og var 83,6 kg. Er ekki alveg að skilja þetta. Ég æfði vel eins og venjulega og var ekkert að missa mig neitt alvarlega í matnum. Finnst þetta ferlega skrýtið og pínu fúlt.
En það þýðir ekkert að vera eitthvað að svekkja sig yfir þessu, ég ætla bara að gera miklu betur í þessari viku. Ekkert svindl, ekki einu sinni pínu svindl, eins og eitt kex. Það verður harkan sex þessa vikuna.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir að kommenta hjá mér. Það er alltaf leiðinlegt að fara upp þegar maður stefnir niður, sama hversu lítið eða mikið það er. Gangi þér vel í vikunni. Og frábær árangur hjá þér.
Margrét (IP-tala skráð) 12.10.2009 kl. 16:40
Já það er alveg hundleiðinlegt að bæta á sig, ferlega svekkjandi
En ætla að reyna að standa mig betur núna í vikunni!
Dóra (IP-tala skráð) 14.10.2009 kl. 11:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.