Vigtun á morgun

Er bara pínu stressuð fyrir þessari vigtun.  Gekk svo vel síðasta laugardag og því finnst mér það mjög hæpið að ég eigi eftir að missa eitthvað mikið núna.  Vona bara að ég sé ekki búin að þyngjast, öll "léttun" er góð Smile

Var á sundnámskeiði með börnunum í gær.  Það neikvæða við þetta er að þegar ég æfði um kvöldið þá var ég svolítið dösuð.  Er alltaf frekar þreytt eftir svona sundferðir en ég lét mig nú samt hafa það að taka hálftíma á undratækinu mínu.  Eitt enn pínu slæmt við þessar sundferðir er sú tilhneiging að ég þarf að pissa á ca. 10 mínútna fresti nokkra klukkutíma eftir sundferðina.  Þetta þýðir að eftir 5 mínútna æfingu á tækinu var ég alveg að pissa í æfingabuxurnar.  Tókst reyndar að blokka það og kláraði æfinguna Blush


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband