3.9.2009 | 19:12
Slen á mér
Er búin að vera mjög löt núna upp á síðkastið. Ekki búin að hreyfa mig mikið, veit alveg upp á mig skömmina. Búnar að vera frekar erfiðar síðustu vikur en mér sýnist vera að birta til núna. Ég fer að byrja aftur bráðlega, ekki seinna en á sunnudaginn.
Ætla að taka út markmiðin sem ég setti mér fyrr í sumar. Finnst ekki þægilegt að vera með svona því þegar mér gengur ekki vel þá vil ég frekar bara hætta alveg því ég veit að ég á ekki eftir að ná takmörkunum mínum. Ég veit, er frekar skrýtin en svona er þetta.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ :)
Mér finnst þú alveg svakalega dugleg, dáist alveg að þér.
Þú ert innblásturinn minn til að taka mig á. Ég var að stofna síðu núna en byrjaði að huga að breytingum fyrir þremur vikum. Ég er reyndar voðalega léleg í þessu en reyni samt ;)
Gangi þér sem allra best, ég vona að erfiðleikarnir sem þú talaðir um séu að baki!
Kv.
Daman
Daman (IP-tala skráð) 7.9.2009 kl. 00:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.