11.8.2009 | 11:13
Óánægð
Var mjög óánægð með sjálfa mig í gær. Var eitthvað svo þreytt að ég ákvað að æfa ekkert og fékk mér óhollan mat. Fullt af nammi í vinnunni sem ég náði ekki að standast. Var að sjálfsögðu svo fúl út í sjálfa mig fyrir þetta. Er með eitthvað svo lítla mótstöðu fyrir svona dögum. Þegar ég var í átakinu á fullu í vetur og vor var ég eitthvað svo miklu sterkari fyrir svona freistingum.
Verð einhvern veginn að reyna að peppa sjálfa mig upp og ná að standa mig vel. Ætla að borða hollan mat í dag og æfa svo vel í kvöld. Vil nefnilega ná mér aftur á strik!!
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.