29.6.2009 | 14:46
Gengur vel
Vigtun um helgina sem gekk bara skrambi vel. Á vigtinni stóð 81,5 kg sem er minnkun um 1,7 kg. Það var miklu meira en ég var búin að vona. Vissi alveg að ég væri búin að missa eitthvað en ekki svona mikið.
Fórum síðan í sveitina um helgina þar sem var dottið í það nammilega séð á laugardag og sunnudag. Fékk alveg þvílíkan móral yfir því en ætla að halda striki í dag. Er síðan að fara upp í bústað á fimmtudag og ætla því að vigta mig þá um morguninn og svo næst laugardaginn 6. júlí. Veit samt alveg að ég á ekkert eftir að vera búin að missa neitt á fimmtudeginum en þetta er bara svona til að halda mér við. Þannig að ég missi mig ekki alveg
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.