Aftur af stað

Mikið er nú gott að vera byrjuð aftur í átakinu.  Búið að ganga mjög vel núna í vikunni, er búin að vera dugleg í mataræðinu og æfa vel.  Fór í sund í gær á frídeginum mínum í gömlu ræktina mína.  Var alltaf að æfa þarna áður en ég varð ófrísk af fyrra barninu mínu.  Náði af mér rúmlega 20 kg þarna rétt áður en það kom barn í bumbuna.  Fékk svona pínu flashback að koma þarna.  Langaði allt í einu hrikalega mikið að vera að æfa þarna.  Hver veit hvað maður gerir þegar kallinn er búinn í skólanum en eins og staðan er í dag væri það bara hreinlega eins og að henda pening út um gluggann að fara að borga fyrir líkamsræktarkort.  Ætla bara að halda mig við það að vera að æfa heima í bili. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband