Helgin framundan

Þetta verður mjög skrýtin helgi svo ekki sé meira sagt.  Ég er að fara að vinna í fyrramálið sem er mjög óvenjulegt sérstaklega miðað við á hvernig vinnustað ég vinn.  Svo er ég bara allan daginn í fríi, engin börn og enginn kall heldur.  Kallinn að fara í síðasta prófið sitt í skólanum og svo óvissuferð og börnin verða hjá ömmu og afa allan daginn og sofa síðan heima hjá þeim um kvöldið.  Það var nefnilega á planinu að ég væri líka að fara í ferð en svo bara frestaðist hún og ég bara í fríi allan daginn.

Ég bara veit eiginlega ekki hvað ég á að gera af mér.  Hef bara aldrei lent í þessum aðstæðum áðurTounge

Náði alveg að æfa eins og brjálæðingur í gær, sagði bara hálsbólgunni stríð á hendur og vann.  Er ekkert smá ánægð með mig, ekkert slöpp núna og get æft vel í kvöld.  Er mun bjartsýnni núna fyrir vigtuninni á morgun.  Vonandi næ ég að léttast eitthvað, allavega ekki að þyngjast eins mikið og síðast.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband