Gamlar buxur

Ég ákvað í gær að prófa gamlar gallabuxur sem ég var oft í þegar ég var búin að eignast fyrra barnið mitt og þær bara smellpassa.  Fór líka um helgina og keypti mér stutt gallapils og þurfti ekki nema stærð 14.  Ekkert smá langt síðan ég hef notað stærð 14, buxurnar eru notabene líka stærð 14.  Æðislega gaman að vera komin niður í það, er samt ekki viss um að efri hlutinn sé kominn í stærð 14 en það kemur vonandi í sumar.

Er að stefna á að vera í þeirri stærð, er nefnilega ekkert með einhverjar stórar hugmyndir að vera í einhverri pínu stærð.  Hef aldrei verið mjó og er ekkert viss um að mig langi það, er alltof mikill nammigrís til þess held ég Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband