Sem betur fer

Er byrjuð að æfa aftur og er alveg rosalega ánægð með það.  Er að reyna að vera dugleg í matarræðinu en það er bara stundum eitthvað svo erfitt.  Var t.d. hrikalega svöng í gærkvöldi þegar kom að kvöldmatnum þannig að ég borðaði alveg þvílíkt yfir mig.  Þetta kennir manni bara að það á að borða oftar yfir daginn.

En það þýðir ekkert að gráta það.  Skammtímamarkmiðið er 82 kg, því þá fæ ég verðlaunin mín Wink.  Var nú samt alveg búin að gefa mér til 23. maí með að ná því þannig að ég held að það gangi alveg.  Er nefnilega mjög svartstýn með næstu vigtun.  Hef sjaldan sukkað eins mikið og ég gerði um síðustu helgi.  Hálf skammast mín fyrir það.  Langtímamarkmiðið er svo 74 kg.  Ætla mér að ná því fyrir næstu jól að minnsta kosti.

Ætla að taka eina góða æfingu í kvöld.  Fór í gær og keypti mér nýja æfingaskó því þeir gömlu voru ekki að virka lengur.  Gat t.d. ekki gert venjulegar armbeygjur því ég rann alltaf á gólfinu.  Svo ískraði svo mikið í þeim þegar ég var að gera hnébeygjur að ég var skíthrædd um að vekja börnin hreinlega!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband