Afmælisundirbúningur

Áfram heldur átakið.  Mér finnst þetta vera ótrúlega mikið spark í rassinn að hafa svona blogg sem ég þarf að standa í skilum með.  Ég þarf heldur betur að fara að taka til í tenglalistanum mínum hérna.  Margir hverjir löngu hættir í átaki.  Fannst einmitt svo gott að geta lesið hvernig öðrum gengur en þeim er eitthvað að fækka.  Verð bara að blaðra meira sjálf hérna í staðinn.

Á frídaginn minn í dag og ætla bara að slappa af í kvöld.  Er að fara að versla megainnkaup á eftir.  Yngra barnið á afmæli á laugardaginn og því þarf að versla slatta inn, enda ekkert til á heimilinu núna.  Svo er ég búin að vera að skipuleggja undirbúninginn fyrir veisluna því ég þarf að æfa líka.  Get ekki hætt æfingum þó ég þurfi að baka.  Þarf bara að passa mig að vera ekkert að smakka það sem ég er að baka Wink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband