25.4.2009 | 20:03
Kosningadagur
Skellti mér á vigtina að morgni kosningadags. Hún sagði mér að nú væri ég 83,8 kg sem ég er bara mjög ánægð með. Lækkun upp á 1,2 kg síðan síðast (þyngdist reyndar þá viku). Nú er bara að njóta nammidagsins og horfa á kosningavökuna í nótt.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er glæsilegt, þú verður flottari með hverjum deginum. Mjög ánægður með þig.
kallinn (IP-tala skráð) 25.4.2009 kl. 20:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.