Föstudagsvigtun

Ákvað að vigta mig í kvöld.  Er að fara á smá vinnudjamm í kvöld og langaði ekki til að fá móral yfir að fá mér í glas um kvöldið.  En, allavega nýja súpervigtin mín sagði 85,0 kg.  Það þýðir aukning um 0,4 kg frá síðustu viku.  Það kom mér reyndar ekkert voðalega mikið á óvart, átti alveg von á þessu.  Náði að borða mjög vel um páskana og hafði nokkra nammidaga.  Því er ég bara mjög ánægð að hafa ekki bætt meira á mig.

Skála bara fyrir því í kvöld Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband