30.3.2009 | 13:15
Eintóm gleði
Þetta gengur bara mjög vel hjá mér núna. Það er örugglega hundleiðinlegt að lesa þetta blogg, allt flæðandi í hamingju bara. Reyndar held ég nú að það séu mjög fáir að lesa þetta hérna hjá mér. Er svona meira líka að gera þetta fyrir sjálfa mig. Bæði heldur þetta mér við efnið og svo er gaman að lesa svona eftirá hvað maður var að gera .
Var einmitt að lesa þetta yfir um daginn og það er ótrúlegt eitthvað hvað þetta er búið að líða hratt. Var að skrifa um það hvað ég hlakkaði til þegar æfingarnar eru komnar í rútínu og það er langt síðan það gerðist hjá mér. Ég er líka komin í ótrúlega mikla rútínu með þetta sem mér finnst líka best. Er alveg eins og litlu börnin, þrífst best í skipulagi og rútínu.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.