28.3.2009 | 20:58
Mjög, mjög ánægð
Vigtaði mig í morgun og er rosalega ánægð með hvað stóð á vigtinni. Er núna 86,5 kg sem er 1,4 kg minnkun frá því í síðustu viku. Nú er bara að njóta nammidagsins og svo er haldið áfram í átakinu á morgun.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIl hamingju með árangurinn duglega unga kona:) það er svo gaman þegar manni gengur vel:)
gaman að fylgjast með þér
áfram þú:)
nýr lífstíll (IP-tala skráð) 30.3.2009 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.