9.3.2009 | 08:42
Áttatíu og eitthvað
Ég var ekkert smá ánægð núna um helgina. Ég var ekkert sérstaklega bjartsýn fyrir vigtun á laugardaginn en það var algjör óþarfi. Steig á vigtina sem sagði 89,8 kg. Búin að bíða eftir að sá svona tölu í mjög langan tíma. Var síðast áttatíu og eitthvað rétt áður en ég varð ófrísk af seinna barninu sem verður 3 ára í maí. Semsagt búin að bíða eftir þessu í þrjú og hálft ár
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TIL HAMINGJU MEÐ ÞESSA FALEGU TÖLU, ÞETTA ER GÓÐ TILFINNING AÐ SJÁ ÞETTA SVO ER ÞAÐ BARA NÚNA AÐ BERJAST VIÐ AÐ SJÁ NÆSTA TUG SEM ER FYRIR NEÐAN:)
GANGI ÞÉR VEL SKVÍS....
KVEÐJA
nýr lífstíll (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 09:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.