Smá þyngdaraukning

Skellti mér á vigtina á laugardaginn og sá þá að ég var búin að þyngjast um 0,5 kg og komin upp í 90,9 kg.  Átti alveg von á þessu, bæði út af því að ég var vel að sukka um helgina (árshátíð og nammidagur) og svo er ég búin að vera að léttast mjög hratt síðustu vikur.  Var að missa um 1,5 kg að meðaltali síðustu vikur sem er aðeins meira en talið er eðlilegt.  Vissi því alveg að það myndi koma að því að vigtin myndi sýna aukningu, láta líkamann aðeins komast í jafnvægi.  Var meira að segja ekki einu sinni pirruð út af þessu.  Hefði alveg viljað sjá lægri tölu en það kemur bara næst.

Verð bara svakalega dugleg í þessari viku.  Er reyndar alltaf svo tóm í hausnum hvað ég á að fá mér að borða, þvílíkt hugmyndasnauð eitthvað.  Þarf að leggja hausinn í bleyti.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja nú stittist í 8 eitthvað á vigtinni:) ég trú því að þú sjáir það í næstu vigt:)

gaman að fylgjast með þér og flott hvað gengur vel:)

kveðja

nýr lífstíll (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 10:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband