23.2.2009 | 15:36
Taka á því!!
Nú skal sko tekið á því fyrir alvöru. Var náttúrulega á árshátíð á föstudaginn og svo nammidagur daginn eftir. Svindlaði pínu í dag og fékk mér eina bollu í tilefni dagsins. Sleppti reyndar rjómanum, finnst þær bara miklu betri rjómalausar.
Stefni á það að hafa ekki þyngst mikið í þessari viku. Ætla svo að reyna eftir tvær vikur að vera komin niður í áttatíu og eitthvað. Nokkur ár síðan ég var áttatíu og eitthvað þannig að ég hlakka mjög mikið til. En það verður að hafa fyrir þessu eins og öðru.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar
gangi þér vel og vá hvað ég skil þig að hlakka til að sjá 80 og eitthvað ég man bara þegar ég sá hana á vigtinni minni ég bara liggu við gargaði að gleði hehehe ekki búin að sjá hana í MÖRG ÁR...
haldu áfram að vera svona duglega:)
kveðja
nýr lífstíll (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 20:39
Hlakka einmitt ekkert smá mikið til
Dóra (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 13:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.