4.2.2009 | 15:10
Vikan hálfnuð
Mér finnst alveg ótrúlegt hvað tíminn líður alltaf hratt um þessar mundir. Mér finnst ég hafa byrjað í þessu átaki í síðust viku en það er að fara kominn mánuður.
Tók enga æfingu í gærkvöldi. Var alveg með í maganum að vera ekki að gera neitt en var búin að ákveða að sleppa einu kvöldi og hvílast aðeins.
Horfði á Biggest Looser í gærkvöldi. Mér finnst það svo hvetjandi að horfa á þetta fólk ná svona góðum árangri. Væri alveg til í að fara í þess konar prógramm. Geta bara einbeitt mér að þessu í nokkra mánuði. Held reyndar að ég myndi sakna fjölskyldunnar svo mikið að ég yrði alveg viðþolslaus.
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sælar
gaman að lesa hvað þér gengur vel:)
já hvað ég er sammála með Biggest looser það er mjög hvetjandi að horfa á þetta:)
Haldu áfram að vera svona duglega því verðlaunina eru svo góð:)
fylgist með þér:)
nýr lífstíll (IP-tala skráð) 6.2.2009 kl. 15:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.