16.4.2010 | 13:19
Hætt í bili
Jæja, þá er ég hætt þessu átaki í bili. Ekki það að ég sé búin að vera eitthvað svakalega dugleg hvort sem er eftir áramót.
Málið er bara að ég er ófrísk og því mun ég hætta að reyna að létta mig. Ætla samt sem áður að reyna að halda áfram að hreyfa mig eins og ég get. Ætla nefnilega að reyna að vera svolítið hraust á þessari meðgöngu.
Kem aftur í desember
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.