15.1.2010 | 15:09
Vikan á enda
Sjæse, hvað þessar vikur eru alltaf fljótar að líða núna. Búin að vera ágæt vika svosem, allavega hreyfingarlega séð. Mér finnst ég ekkert hafa staðið mig neitt brjálæðislega vel í mataræðinu. Fékk mér nammi á laugardaginn og svo hef ég verið af og til að fá mér nokkrar saltpillur inn á milli.
Vona að ég hafi misst eitthvað en það kemur í ljós á morgun þegar ég stíg á vigtina. Verð samt ekkert brjálæðislega hissa þó að ég hafi bætt á mig, vona bara að það hafi ekki komið mikið tilbaka.
Góða helgi
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.