Vikan á enda

Sjæse, hvað þessar vikur eru alltaf fljótar að líða núna.  Búin að vera ágæt vika svosem, allavega hreyfingarlega séð.  Mér finnst ég ekkert hafa staðið mig neitt brjálæðislega vel í mataræðinu.  Fékk mér nammi á laugardaginn og svo hef ég verið af og til að fá mér nokkrar saltpillur inn á milli.

Vona að ég hafi misst eitthvað en það kemur í ljós á morgun þegar ég stíg á vigtina.  Verð samt ekkert brjálæðislega hissa þó að ég hafi bætt á mig, vona bara að það hafi ekki komið mikið tilbaka.

Góða helgi Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband