Spinning

Fór í spinningtíma í gær og það var bara æðislegt.  Ekkert smá skemmtilegur tími og frábær tónlist.  Mér finnst það skipta svo miklu máli að það sé skemmtileg tónlist.  Finnst ekkert voðaleg gaman að vera í tíma þar sem er tónlist sem er eiginlega ekki tónlist, bara taktur.  Er eitthvað svo svakalega gamaldags með það.

Síðast þegar ég fór í spinningtíma var ég ca 17 kg þyngri og ég fann það alveg núna.  Var ekki að deyja eftir tímann eins og ég átti von á en þó var ég búin að taka mjög vel á því.  Á örugglega eftir að fara oftar í þessa tíma.  Eina sem ég hef yfir að kvarta eftir þetta en átti alveg von á því er það að ég er að drepast í rassinum Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Dóra í átaki

Höfundur

Dóra
Dóra

Rúmlega þrítug tveggja barna móðir sem er komin með nóg af sjálfri sér. Ætla því að reyna að minnka aðeins.

Vigtunartölur
(smella á myndina)

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband