6.1.2010 | 15:54
Gengur ágætlega
ÉG verð að viðurkenna að það var svolítið erfitt að byrja aftur. Fór á "ofurtækið" mitt í hálftíma á mánudagskvöldið og var alveg að deyja eftir það. En þetta hlýtur að koma eftir smá tíma.
Mataræðið gengur líka ágætlega. Hef ekkert verið að snakka neitt á kvöldin fyrir utan að ég hef fengið mér nokkrar saltpillur tvö kvöldin. Ef ég næ að halda því í lágmarki er ég ánægð.
Ætla svo að taka almennilega á því í kvöld, fara á tækið og lyfta síðan á eftir. Fínt að svitna smá yfir sjónvarpinu
Um bloggið
Dóra í átaki
Tenglar
Átak
Uppskriftir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.